SOFESTIVE

Við sérhæfum okkur í verkefna- og viðburðarstjórnun fyrir

fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum.

 
OKKAR

ÞJÓNUSTA

01

ALLT Á EINUM STAÐ

Við hjá SO FESTIVE sjáum um allt sem snýr að því að skipuleggja þinn viðburð. Staðsetning, veitingar, skemmtikraftar, skreytingar og allt þar á milli.

ALVEG SAMA HVAÐ

Við sjáum um að skapa viðburð eftir þínum þörfum hvort sem þú ert að hugsa um hópefli, árshátíð eða kynningu á þínu vörumerki. 

02

03

GERUM ÞETTA SAMAN

Í mörg horn er að líta þegar kemur að því að skipuleggja vel heppnaðan viðburð. Þess vegna leggjum við áherslu á nána samvinnu og persónulega þjónustu svo að þínar hugmyndir verði að veruleika.

 

TEYMIÐ

VIÐ

ERUM

SO FESTIVE var stofnað árið 2019 af Maríu Rós Kristjánsdóttur og Töru Sif Birgisdóttur.

Fyrirtækið kemur með ferskan blæ á markað viðburðastjórnunar og hefur það að markmiði að vera leiðandi í skapandi og skemmtilegum viðburðum.

 
FYLGDU OKKUR Á

INSTAGRAM

© 2019 SO FESTIVE